Home » Randalín og Mundi by Þórdís Gísladóttir
Randalín og Mundi Þórdís Gísladóttir

Randalín og Mundi

Þórdís Gísladóttir

Published 2012
ISBN :
Hardcover
79 pages
Enter the sum

 About the Book 

Hver býr í kassa og gleypir mús annan hvern sunnudag? Er leyfilegt að rífa skemmtilegar bækur? Hvernig kemst maður í kynni við dáleiðanda?Hér segir frá Randalín og Munda sem vita svörin við þessum spurningum og kunna ekki að láta sér leiðast.ÞessiMoreHver býr í kassa og gleypir mús annan hvern sunnudag? Er leyfilegt að rífa skemmtilegar bækur? Hvernig kemst maður í kynni við dáleiðanda?Hér segir frá Randalín og Munda sem vita svörin við þessum spurningum og kunna ekki að láta sér leiðast.Þessi bráðfyndna og fjöruga saga er fyrsta barnabók verðlaunahöfundarins Þórdísar Gísladóttur.Þórarinn M. Baldursson myndskreytti.